Yfirlit

Matteusarguðpjallið er fyrsta bókin í nýja testamentinu. Það er eitt af þremur svokölluðum samstofna guðspjöllunum. Hin tvö eru eftir Markús og Lúkas. Jóhannesarguðspjallið sem síðast í röðinni og er að miklu leiti ólíkt samstofna guðspjöllunum. Það er ritað um 30 árum seinna og áherslurnar eru öðruvísi.

Almennt er talið að Matteus ritaði sitt guðpjall einkum með gyðinga í huga. Hann leggur mikla áherslu á að Jesús sé raunverulega frelsarinn (Messías) sem spádómar í Gamla testamentinu, Biblíu gyðinga, fjallar um. 

Read 1681 times

Leave a comment

Make sure you enter all the required information, indicated by an asterisk (*). HTML code is not allowed.