×

Warning

JUser: :_load: Unable to load user with ID: 107

Yfirlit

Matteusarguðpjallið er fyrsta bókin í nýja testamentinu. Það er eitt af þremur svokölluðum samstofna guðspjöllunum. Hin tvo eru eftir Markús og Lúkas. Jóhannesarguðspjallið er að mikluleiti ólíkt samstofna guðspjöllunum. Það er ritað um 30 árum seinna og áherslurnar eru öðruvísi.

Hér er tafla sem er tilraun til að sýna atburðarrásina í frásögn Mateusar Alfeussonar, lærisveins Jesú.

Þema

Messías kemur 

Kennsla um réttsýni 

Hann læknar 

Viðbrögð 

Ræður 

Dæmisögur 

Spádómar 

Verkið er fullkomnað

 Kaflar

 1-3

Formáli
1.1-2.23

Inngangskafli
3.1-4.11

4-7 

Inngangur
4.12-22
Samantekt
4.23-25

Messías kallar til réttsýni
5.1-7.29

8-10 

Messías þjónar
8.1-9.34

Samantekt
9.35
(sjá 4.23-25)

Messías færir út þjónustu sína
9.36 - 11.1

11-17 

Messíasi hafnað af leiðtogum Gyðinga,
en meðtekinn af lærisveinunum
11.2-12.50;
13.54-17.27

Messías kennir um konungsríkið
13.1-53

18-20

Messías kennir um samfélagið
18.1-19.1

Messías kennir
á leiðinni til Jerúsalem
19.2-20.34 

21-23 

Messías andspænis Ísrael í Jerúsalem
21.1-22.46

23-25 

Messías spáir
fyrir um dóminn yfir hinum vantrúuðu
23.1-26.2

26-28

Messíasi er hafnað í
Jerúsalem en Guð færir honum sigur með upprisunni
26.3-28.20

 Viðtökur

       höfnun samþykki

Staðir

 Betlehem - Nasaret Galílea     Jerúsalem      

Tími

 4 f.Kr. - 33 e.Kr.

Efni

Matt 1.1-2.23 Konungurinn er að koma (texti)

Matt 3.1-17 Jóhannes og Jesús (prédikun)Matt 3.1-17 Jóhannes og Jesús (prédikun)

 

Matt 4.1-11
Freisting Jesú (texti)

Matt 4.18-22
Kosið í liðið (prédikun)

Matt 5
Þér hafið heyrt að sagt var fyrri hluti (videó)

Matt 5
Þér hafið heyrt að sagt var síðari hluti (texti)

Matt 5.1-12
Sælir eru (texti)

Matt 5.13-20
Salt og ljós - og lögmálið (texti)

Matt 6.5-15
Hann kenndi okkur bæn (prédikun)

Matt 7.1-6
Flísin og bjálkinn (texti)

Matt 7.13-23 Viðvaranir (prédikun)

Matt 7.13-23
Þrjár viðvaranir (prédikun)

Matt 7.7-12 Gullna reglan (texti)

Matt 8.23-27 Hver er þessi Jesús? (videó)

Matt 8.28-34 Hvað vilt þú okkur, sonur Guðs? (hljóð)

Matt 9.9-17 Miskunsemi vil ég, ekki fórnir (texti)

Matt 10.1-15 Verk að vinna (texti)

Matt 11
Ert þú sá sem koma skal? (hljóð)

Matt 12.15-21 Hvorki þráttaði hann né hrópaði (prédikun)

Matt 12.37-32 Hin ófyrirgefanlega synd (texti)

Matt 14.22-33 Jesús gekk á vatninu (prédikun)

Matt 15.1-28 Kanverska konan (hljóð)

Matt 15.1-9
Hið ytra og hið innra eða: Hvaða mátt eiga hefðir að hafa? (texti)

Matt 16.1-28
Alvaran verður augljós (texti)

Matt 17.14-20
Trú og bænin

Matt 18.21-35 Fyrigefning (texti)

Matt 19.16-26 Komast ríkir í himnaríkið? (hljóð)

Matt 20.1-16 Réttlæti Guðs og réttlæti manna (texti)

 

Matt 21.14-15 Hverskonar konungur er þetta? (prédikun)

Matt 22.11-14 Dæmisagan um brúðkaupið (prédikun)

Matt 22.23-33 Saddúkearnir reyna Jesú

Matt 22.34-46 Jesús einn veit svarið

Matt 23.3-7 Tenniskennarinn sem kunni ekki að spila

Matt 24.29-31, Matt 25.31-32 Þegar mannssonurinn kemurMatt25.31-32 Þegar mannssonurinn kemur

Matt 24.9-14 Aðdragandi endurkomunnar

Matt 26.17
Já og nei - kvöldmáltíð (prédikun)
Last modified onSunday, 18 June 2017 08:55
(0 votes)
Read 1527 times

Leave a comment

Make sure you enter all the required information, indicated by an asterisk (*). HTML code is not allowed.